Jólin nálgast!

Nú er kominn nóvember og jólin nálgast óðfluga! Ég hef því bætt inn síðu sem er tileinkuð jólunum en þar má finna jólaeyrnalokka og jólalega hitaplatta! Endilega kíkið á úrvalið hér!