EM ART á Hausmarkaðinum í Árbæ

EM ART verður með handverk til sölu á haustmarkaðinum á bókasafninu Árbæ 23.september næstkomandi frá klukkan 12 til 16.

Þar verður fjöldi söluborða þar sem íbúar í Árbænum og nágrenni bjóða upp á alls kyns varning og góðgæti s.s. haustuppskeran af grænmeti og berjum, sultutau, bakkelsi, prjónavörur, skartgripir, snyrtivörur, bækur, föt og margt fleira.

Sjáumst sunnudaginn 23.september

Sjá viðburð hér